Kaupa miða

Kaupa miða

Músíktilraunir 2015 - 22.-28.mars í Hörpu.

Músíktilraunir 2015 - 22.-28.mars

Nú þegar þátttakendur tilraunanna 2014 fara spilandi inn í sumarið, viljum við þakka þeim öllum kærlega fyrir þátttökuna í ár. Músíktilraunirnar voru einstaklega skemmtilegar og vonum við að allir sem stigu á stokk í Hörpunni hafi haft gagn og gaman af. Því er það okkur ánægjuefni að tilkynna að Músíktilraunir 2015 verða haldnar á ný í Hörpunni, dagana 22. - 28.mars.

Vio sigurvegarar Músíktilrauna 2014!

Sigurvegarar Músíktilrauna 2014 1.,2. og 3.sæti

Stórglæsilegu úrslitakvöldi Músíktilrauna lauk í kvöld fyrir fullu húsi í Norðurljósasal Hörpunnar. 10 hljómsveitir spiluðu af hjartans lyst og skemmtu sér og áheyrendum. Að lokum stóðu þó eftirtaldir aðilar og hljómsveitir uppi sem sigurvegarar.

1. sæti: Vio
2. sæti: Lucy in Blue
3. sæti: Conflictions

Hljómsveit Fólksins: Milkhouse

Tíu hljómsveitir fara áfram í úrslit Músíktilrauna 2014

Kuraka

Það var rafmagnað andrúmsloft og frábær stemning í fullum Norðurljósasal í Hörpunni á síðasta undankvöldinu.  Gífurlega fjölbreytt og áhugaverð tónlist var í boði og var erfitt að gera upp á milli atriða.

Pages

Subscribe to Músíktilraunir 2014 RSS