Undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2014 fara fram í Norðurljósasal Hörpu 30. mars - 2. apríl og hefjast öll kvöldin kl. 19:30. Miðaverð á undanúrslitakvöldin er kr. 1.000. Miðasala á harpa.is og midi.is.
Úrslitakvöldið verður einnig í Hörpu laugardaginn 5. apríl og hefst kl. 17:00. Miðaverð er kr. 1.500. Miðasala á harpa.is og midi.is.
Athugið að nöfn hljómsveita hér að neðan eru í stafrófsröð, ekki tímaröð.
Úrslitakvöld Músíktilrauna 2014
5. apríl, kl. 17:00 í Norðurljósasal Hörpu
Undanúrslit (Lokið)