Síða

Dagskrá

Undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2014 fara fram í Norðurljósasal Hörpu 30. mars - 2. apríl og hefjast öll kvöldin kl. 19:30. Miðaverð á undanúrslitakvöldin er kr. 1.000. Miðasala á harpa.is og midi.is.

Úrslitakvöldið verður einnig í Hörpu laugardaginn 5. apríl og hefst kl. 17:00. Miðaverð er kr. 1.500. Miðasala á harpa.is og midi.is.

Athugið að nöfn hljómsveita hér að neðan eru í stafrófsröð, ekki tímaröð.

Úrslitakvöld Músíktilrauna 2014

5. apríl, kl. 17:00 í Norðurljósasal Hörpu

 

Undanúrslit (Lokið)

Sun.30.mars Mán.31.mars Þri.1.apríl Mið.2.apríl
       
Aesculus Blær Alkul Dorian Grey
Axel Flóvent Captain Syrup Bad News Ilium
Conflictions Elgar Blessing Kaldaljós
Electric Elephant K N V V E S Fjarstýrð Fluga Kuraka
La Luna Lucy in Blue Karmelaði Leyla
Milkhouse Luke Lotning Rafmagnað
Rythmatik Major Pink & the Dysfunctionals Ring of Gyges Raw
Skerðing Meistarar Dauðans Spútnik Sig
Sudden Pressure Scarlet The Restless Svavar Elliði
TheRoulett e Síbylja Tuttugu The Tension
Toneron Sólrún Undir Eins Vio